Hálfsannleikurinn um hiđ samanburđarvinsćla sćnska skattkerfi

Hér í Svíaríki er vissulega 30% fjármagnstekjuskattur eins og Ţorleifur varaborgarfulltrúi VG bendir á.
Vinstri grćnir ţreytast ekki á ţví ađ réttlćta skattahćkkanir sínar á ţegna landsins međ ţví ađ segja íslenska skatta ekki ná upp í hćstu skatta í Svíţjóđ og ţví sé ţetta allt í lagi.

Mér ţykir ţó sem skorti eilítiđ á ţekkingu ţeirra á títtnefndu velferđarskattkerfi Svíanna, ţví aldrei hef ég heyrt ţá minnast á ţađ í leiđinni ađ til ţess ađ innleiđa ađ fullu skattkerfi Svía hérlendis ţurfi líka ađ taka upp 30% vaxtaafslátt af greiddum vöxtum einstaklinga auk ţess ađ afnema verđtryggingu, taka upp ótekjutengdar barnabćtur (sem eru um 65 ţúsund krónur skattfrjálst á mánuđi fyrir fjölskyldu međ 3 börn), ókeypis máltíđir í grunnskólum og menntaskólum og margt fleira sem fólk hér í landi fćr fyrir skattpeninga sína.

Ţeim stjórnmálamönnum sem réttlćta sínar skattahćkkanir međ vísan í sćnska skatta ţykir í lagi ađ taka af almenningi í sama hlutfalli og Svíar gera, en minnast aldrei á ađ fćra almenningi ýmislegt í stađinn eins og Svíar gera.

Leiđinlegt ţegar fólk kýs ađ segja bara hálfan sannleikann um skattkerfi Svíanna. Stjórnmálamenn vita kannski ekki betur. Ţađ er sjálfsögđ krafa ađ samanburđur sé gerđur á réttlátan hátt og ađ sagđur sé allur sannleikurinn. Ekki bara hálfur.


mbl.is Hćkki fjármagnstekjuskatt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband